top of page
og hesturinn mun heilla þig

UM BÓKINA
Heillaðu hestinn er öðruvísi hestabók. Hún leggur áherslu viðhorf knapans og líkamsbeitingu. Hugsaðu; hvernig get ég hjálpað hestinum að skilja mig og verða áhugasamur um þau verkefni sem sem ég legg til við hann.
Efnistök bókarinnar eru fjölbreytt og inniheldur hún margar ljósmyndir. Til þess að halda bókinni lifandi, mun ég reglulega setja inn þjálfunarmyndbönd sem skýra viðfangsefni bókarinnar betur.a
bottom of page
