top of page
og hesturinn mun heilla þig
Um mig
Ég er menntuð sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, tamningakona, þjálfari, íþrótta- og gæðingadómari. Ég hef endurmenntað mig mikið hérlendis og erlendis undanfarin ár. Ég ákvað að skrifa þessa bók til að miðla þekkingu minni, reynslu og hugsjón vegna brennandi áhuga á hestamennsku. Mikilvægt er að átti sig á hve mikil áhrif knapinn hefur á hestinn með eigin líkamsbeitingu til að hjálpa honum að bæta sína líkamsbeitingu á sanngjarnan hátt. Ég trúi því að hægt sé að upplifa A-HA augnablik og læra reiðmennsku allt lífið.

Um Bókina: About Us
bottom of page
